fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fókus

Bólulæknirinn með enn eina negluna – „Hann fær þetta frá mömmu sinni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram. Í nýlegu myndbandi er hún með algjöra neglu að mati bóluaðdáanda. Hún kreistir stóra bólu á bringu karlmanns. Myndbandið er af lengri gerðinni, um tvær mínútur að lengd og hefur fengið tæplega tvær milljónir í áhorf.

„Hann fær þetta frá mömmu sinni,“ skrifar hún með myndbandinu.

Horfðu á það hér að neðan.

Sjá einnig: Bólulæknirinn fjarlægir laumufarþega á bak við eyra konu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt

Barnsmissir og fleiri persónulegar sögur á nýrri plötu Grétars Matt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 4 dögum

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sýnir fyrir og eftir myndir eftir 32 kg þyngdartap og segist aldrei aftur ætla að taka að sér „feit hlutverk“

Sýnir fyrir og eftir myndir eftir 32 kg þyngdartap og segist aldrei aftur ætla að taka að sér „feit hlutverk“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Þegar þú breytist í bimbó í eina nótt og vilt ekki að henni ljúki“

Vikan á Instagram – „Þegar þú breytist í bimbó í eina nótt og vilt ekki að henni ljúki“