Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.
Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar
Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram. Í nýlegu myndbandi er hún með algjöra neglu að mati bóluaðdáanda. Hún kreistir stóra bólu á bringu karlmanns. Myndbandið er af lengri gerðinni, um tvær mínútur að lengd og hefur fengið tæplega tvær milljónir í áhorf.
„Hann fær þetta frá mömmu sinni,“ skrifar hún með myndbandinu.
Horfðu á það hér að neðan.
View this post on Instagram
Sjá einnig: Bólulæknirinn fjarlægir laumufarþega á bak við eyra konu