fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fókus

Kári Stefánsson veitti Jóa Fel innblástur – „Þetta verður allt í lagi“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 15. febrúar 2021 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Felixsson er einn þekktasti bakari landsins. Honum er þó meira til lista lagt en bakaralistin. Forsíðumynd DV frá því í sumar af Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, veitti Jóa Fel innblástur og endurgerði hann forsíðuna með listrænum hætti og deildi afrakstrinum á Instagram og á Facebook.

Á Facebook skrifaði Jói Fel með myndinni: „Nýjasta myndin hefur vakið lukku“ og á Instagram segir Jói : „Kári reddar þessu“ og „Þetta verður allt í lagi“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jói Fel Art (@joifel_art)

Hér má svo sjá forsíðumynd DV sem birtist í júlí og á ljósmyndarinn Valgarð Gíslason heiðurinn af afrakstrinum, jah mestan heiðurinn. Kári Stefánsson mun eiga heiðurinn að nokkru leyti sjálfur að vanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kim Kardashian sögð verulega ósátt eftir skandalinn á Grammy-hátíðinni

Kim Kardashian sögð verulega ósátt eftir skandalinn á Grammy-hátíðinni
Fókus
Í gær

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhannes Haukur lætur höggin dynja á Kaftein Ameríka- „Þarftu pásu?“

Jóhannes Haukur lætur höggin dynja á Kaftein Ameríka- „Þarftu pásu?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vin Diesel lullar í lægsta gír

Vin Diesel lullar í lægsta gír
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva flettir ofan af slæmum sið Benedikts – „Vó“

Sunneva flettir ofan af slæmum sið Benedikts – „Vó“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg