fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fókus

Viðbrögð Íslendinga við Pfizer-fréttunum – Ég sem var tilbúinn með brandarann “Allir eru að pfá-zér”

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 19:42

Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert verður af rannsóknarverkefni Pfizer og Íslands sem hefði falið í sér bólusetningu meirihluta þjóðarinnar á stuttum tíma. Fundur milli fulltrúa Pfizer annars vegar og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Kára Stefánssonar hins vegar um málið stóð yfir síðdegis í dag og var hugmyndin jörðuð á fundinum. Þeir félagar útskýra stöðu mála í Kastljósi í kvöld.

„Það var mat Pfizer að hér væru of fá til­felli til þess að fram­kvæma rann­sókn af þessu tagi. Við höfðum eng­in hald­bær rök gegn því,“ sagði Kári Stef­áns­son í sam­tali við mbl.is.

Íslendingar eru margir mjög vonsviknir og höfðu alið með sér von um fjöldabólusetningu sem hefði kallað á opnun landsins og aukið frelsi á stuttum tíma. Samfélagsmiðlar loga af bömmer og virðast Twittverjar þó annað hvort vera sárir eða tilbúnir að snúa þessu öllu upp í grín strax.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona breytir gervigreindin frægu málverki