fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Flugfreyja afhjúpar ýmis leyndarmál – Þess vegna áttu alls ekki að drekka kaffi um borð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 13:20

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kat Kamalani er flugfreyja, móðir og áhrifavaldur. Hún er með rúmlega hálfa milljón fylgjendur á TikTok. Hún er dugleg að deila alls konar fróðleik og leyndarmálum um flugfreyjustarfið í myndböndum sem hafa slegið í gegn.

Í myndbandi sem hefur fengið tæplega fjögur milljón áhorf segir hún frá leynirými vélarinnar þar sem flugfreyjur sofa í löngum flugum.

@katkamalaniSecrets from a Flight Attendant ##travelhacks ##flightattendant ##fyp ##flightattendantlife ##lifehacks ##influencer♬ original sound – Kat Kamalani

Í öðru myndbandi fer hún yfir launamál flugfreyja, en eins og með flugfreyjur hérlendis þá fá flugfreyjur ekki borgað nema þegar hurðinni á flugvélinni hefur verið lokað. Hún fer nánar út í þá sálma í myndbandinu hér að neðan, sem hefur fengið um níu milljón áhorf.

@katkamalaniBe nice to your flight crew! ##flightattendants ##travel ##cabincrew ##stewardess ##crewlife♬ original sound – Kat Kamalani

Kat mælir stranglega gegn því að farþegar panti sér kaffi eða aðra heita drykki í vélinni. Hún segir að aðrar flugfreyjur munu segja þér það sama, þær drekki aldrei vatnið í vélinni.

„Leiðslurnar fyrir vatnið eru aldrei þrifnar. Og þær eru ógeðslegar,“ segir hún og mælir með að farþegar kaupi sér aðeins drykki sem eru í flöskum eða dósum.

@katkamalaniJust promise me you won’t 🤢 ##flightattendantlife ##travelhacks ##traveler ##cleaninghacks ##influencers ##foodhack♬ original sound – Kat Kamalani

Kat segir að það getur vel verið að það sé fræg manneskja um borð í vélinni þinni og þú veist bara ekki af því. Hún útskýrir ástæðuna hér fyrir neðan.

@katkamalaniReply to @mclegg0 Secrets from a Flight Attendant ##flightattendant ##celebrity ##travelhack ##fyp ##kkw ##secret♬ original sound – Kat Kamalani

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife