fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Einfalt húsráð: Svona nærðu fitublettum úr fötum

Fókus
Sunnudaginn 6. september 2020 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ofboðslega hvimleitt að vera búinn að elda dýrindismat, setjast niður við átu en sjá síðan að fötin eru útötuð í fitublettum eftir eldamennskuna.

Það er hins vegar leikur einn að ná fitublettum úr fötum ef marka má frábært ráð á vefnum Taste of Home. Þetta ráð kemur úr smiðju konu að nafni Jean Reeves.

„Verandi klaufi hef ég þurft að læra að ná fitublettum úr fötum. Ég nota hvíta krít þegar um fitublett er að ræða. Ég nudda krítinni á blettinn og krítarduftið sýgur í sig fituna þannig að bletturinn hverfur í þvotti,“ segir hún.

En sniðugt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?