fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fókus

„Vandræðalega“ augnablikið milli Donald Trump og Melaniu Trump eftir kappræðurnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. september 2020 08:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt fóru fram kappræður Donald Trump og Joe Biden. Það er óhætt að segja að hiti hafi verið í umræðunum allt frá fyrstu mínútu.

Sjá einnig: „Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar

Eiginkonur frambjóðendanna komu upp á svið eftir kappræðurnar til að heilsa eiginmönnum sínum og hefur myndband af forsetafrúnni, Melaniu Trump, heilsa eiginmanni sínum farið eins og eldur í sinu um netheima.

Í myndbandinu má sjá Melania Trump koma upp á svið, Donald Trump horfa rétt svo á hana og svo stóðu þau hlið við hlið. Jill Biden, eiginkona Joe Biden, kom einnig upp á svið og féllust hjónin í faðma.

Eins og fyrr segir hefur myndbandið vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og netverjar lýsa augnablikinu milli Donald og Melaniu sem „vandræðalegu“, „pínlegu“ og „óþægilegu“.

„Tók einhver annar eftir því hversu kuldaleg heilsan var milli Donald Trump og Melaniu Trump, miðað við hlýjuna á milli Jill og Joe Biden. Það er engin ást þarna. Hún stendur þarna bara með gervibros. Svo óþægilegt,“ segir einn netverji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Í gær

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur