fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
Fókus

Undarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:30

Fyrir og eftir sólbað. Mynd: Latest Deals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun.  Whiston hafði reynt öll hefðbundin „töfraefni“ á borð við pink stuff, Vanish og Elbow Grease. Ekkert virkaði til fulls.

Bletturinn stafaði af frostpinna og var mjög þrálátur. Allt kom fyrir ekki og bletturinn sat sem fastast litla dregnum til mikillar óhamingju.

Þá var henni bent á að þvo bolinn og hengja hann út rakann til þerris þannig að sól skini beint á blettinn. Viti menn það snar virkaði!„Þetta virkar og kostar ekkert. Stundum hefur bletturinn ekki alveg farið og þá hef ég endurtekið leikinn. Nú geri ég þetta alltaf ef ég er með fastan blett,“ segir Whiston og bendir á þetta sé ódýr og góð leið.

Whiston. Mynd: Latest Deals
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Þegar þú breytist í bimbó í eina nótt og vilt ekki að henni ljúki“

Vikan á Instagram – „Þegar þú breytist í bimbó í eina nótt og vilt ekki að henni ljúki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón rifjar upp áfallið sem breytti lífi föður hans – „Einhver henti sér fyrir bílinn hjá honum“

Jón rifjar upp áfallið sem breytti lífi föður hans – „Einhver henti sér fyrir bílinn hjá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“

Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Neitaði að leyfa grátandi barni að fá flugsæti sitt – Málið átti eftir að hafa gífurlegar afleiðingar

Neitaði að leyfa grátandi barni að fá flugsæti sitt – Málið átti eftir að hafa gífurlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Afi Birgittu Lífar selur húsið í Garðabænum – „Full size myndin af mér fylgir hæstbjóðanda“

Afi Birgittu Lífar selur húsið í Garðabænum – „Full size myndin af mér fylgir hæstbjóðanda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margir reyna en hafa ekki erindi sem erfiði – Svona kemstu inn á umtalaðasta klúbb Berlínar

Margir reyna en hafa ekki erindi sem erfiði – Svona kemstu inn á umtalaðasta klúbb Berlínar