fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fókus

Undarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:30

Fyrir og eftir sólbað. Mynd: Latest Deals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun.  Whiston hafði reynt öll hefðbundin „töfraefni“ á borð við pink stuff, Vanish og Elbow Grease. Ekkert virkaði til fulls.

Bletturinn stafaði af frostpinna og var mjög þrálátur. Allt kom fyrir ekki og bletturinn sat sem fastast litla dregnum til mikillar óhamingju.

Þá var henni bent á að þvo bolinn og hengja hann út rakann til þerris þannig að sól skini beint á blettinn. Viti menn það snar virkaði!„Þetta virkar og kostar ekkert. Stundum hefur bletturinn ekki alveg farið og þá hef ég endurtekið leikinn. Nú geri ég þetta alltaf ef ég er með fastan blett,“ segir Whiston og bendir á þetta sé ódýr og góð leið.

Whiston. Mynd: Latest Deals
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fræðsluskot Óla tölvu: Splunkuný tækni frá Open AI

Fræðsluskot Óla tölvu: Splunkuný tækni frá Open AI
Fókus
Í gær

Mikið áfall fyrir karlmenn að missa blöðruhálskirtilinn og reisnina

Mikið áfall fyrir karlmenn að missa blöðruhálskirtilinn og reisnina
Fókus
Í gær

Lagði í bílastæðakjallara í Reykjavík yfir nótt og fékk áfall þegar hún sá hvað kostaði – „Þetta er ekki gjald, þetta er rán“

Lagði í bílastæðakjallara í Reykjavík yfir nótt og fékk áfall þegar hún sá hvað kostaði – „Þetta er ekki gjald, þetta er rán“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstakar ljósmyndir frá Reykjavík á áttunda áratugnum – Sumt hefur gjörbreyst en annað er alveg eins

Einstakar ljósmyndir frá Reykjavík á áttunda áratugnum – Sumt hefur gjörbreyst en annað er alveg eins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir hugvíkkandi efni opna svarta boxið innra með okkur – „Þar er sársaukinn, þar eru öll leyndarmálin, þar er líka gullið“

Segir hugvíkkandi efni opna svarta boxið innra með okkur – „Þar er sársaukinn, þar eru öll leyndarmálin, þar er líka gullið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir of mörg okkar sek um þetta og ættum að hætta strax – Ræktin og kynlíf skárri kostur

Ragnhildur segir of mörg okkar sek um þetta og ættum að hætta strax – Ræktin og kynlíf skárri kostur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsir þungum áhyggjum af föður sínum – „Ég skrifa þetta til þín með tárin í augunum“

Lýsir þungum áhyggjum af föður sínum – „Ég skrifa þetta til þín með tárin í augunum“