fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Fyrir og eftir myndir: Framkvæmdagleði hjá fagurkerum

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 13. júlí 2020 12:11

Mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af óbeinum áhrifum Covid-19 faraldursins var framkvæmdagleði. Á facebook hópnum „Skreytum hús“ er að finna fjöldann allan af skemmtilegum myndum af alls konar framkvæmdum. Við höfðum samband við nokkra fagurkera sem gáfu leyfi fyrir því að birta myndirnar þeirra. Hér að neðan má sjá allt frá yfirhalningu á pallhýsi til einfaldrar breytingar á svölum með því að endurnýta hluti úr geymslunni. Sjón er sögu ríkari.

 

Mynd/Samsett

„Smá breytingar hjá okkur. Enn þá eftir að klára litla hluti“

 

Mynd/samsett

„Makeover á 20 ára gömlu pallhýsi“

 

Mynd/samsett

„Hér var að eins verið að dunda við að skreyta stigapallinn“

 

Mynd/samsett

„Fyrir og eftir mynd af litla garðinum okkar, pallur og grindverk pússað og ný húsgögn. Við erum svo ánægð með litla garðinn.“

 

Mynd/samsett

„Langar að sýna ykkur fyrir og eftir myndir af eldhúsinu okkar. Við settum nýja glugga, hita í gólf, nýja einangrun og veggplötur, færðum vegg, lokuðum hurðargati og stækkuðum annað hurðargat. Við erum að springa úr gleði yfir þessu og að vera loksins búin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“