fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Söngkonan Lísa gefur út nýtt lag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lísa, eða Elísabet Ólafs, hefur gefið út nýtt lag sem ber heitið Á köldum steini. Er þetta fjórða lagið sem Lísa sendir frá sér en hlýða má á það í spilaranum hér fyrir neðan.

Lísa fylgir laginu úr hlaði með þessum orðum á Facebook-síðu sinni:

Ég held áfram að senda frá mér lögin mín eitt af öðru. Fátt gefur mér eins mikið og að syngja og semja tónlist og texta. Það að heyra lögin svo lifna við þegar hljóðfæri bætast við eitt af öðru og fá að vera með á kantinum þegar Vignir Snær pródúserar þetta allt saman fyrir mig er bara alveg ótrúleg upplifun 😌 svo takk Vignir Snær fyrir alla vinnuna, spileríið og allt kaffið! Ég var svo heppin að fá Hlynur Þór music og Benedikt til að spila líka og er þeim endalaust þakklát fyrir það ☺️ Vona að þið njótið þess að hlusta á lagið 💕

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“