fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Þórólfur og Hafsteinn eru músíkalskir feðgar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 20:03

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við greindum frá því á dögunum að Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur spilað á bassa og sungið í bítlabandi. Birtum við nokkur myndbönd með hljómsveitinni sem vöktu mikla lukku lesenda.

Sjá einnig: Sjáðu óvænta hlið á Þórólfi sóttvarnalækni

Sonur Þórólfs heitir Hafsteinn Þórólfsson og hann hefur meðal annars sungið bakraddir hjá Gretu Salóme í Eurovision árið 2016. Sjá nánar umfjöllun RÚV.

Hafsteinn er einnig þekktur fyrir frábæra ábreiðu af laginu Ég er eins og ég er en á þann góða söng má hlýða á hér í spilaranum að neðan. Njótið:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“