fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Ótrúleg breyting á John Finlay úr Tiger King

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 11:49

John Finlay í Tiger King.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildaþættirnir „Tiger King“, sem eru aðgengileg á Netflix, hefur tekið heiminn með trompi að undanförnu. Í þeim er meðal annars fylgst með ókrýndum konungi tígrisdýraeigenda í Bandaríkjunum, Joe Exotic, sem á G.W. Zoo. Hann situr nú í fangelsi eftir að hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að gera tilraun til að ráða leigumorðingja til að gera út af við dýravininn Carole Baskin, einn helsta gagnrýnanda hans.

Sjá einnig: Íslendingar missa sig yfir Tígrisdýra kónginum

John Finlay er fyrrverandi eiginmaður Joe Exotic. Útlit hans vakti mikla athygli í þáttunum, sérstaklega tennur hans, eða skorturinn á þeim þar sem þær voru margar farnar sökum fíkniefnaneyslu.

John hefur tekið ótrúlegum breytingum frá því að heimildaþáttaröðin var tekin upp. Til að byrja með hefur hann látið laga tennurnar sínar, sem hann segir, í viðtali við leikarann David Spada, hafa verið  mjög sársaukafullt.

John Finlay í dag.

„Það geta allir breytt lífi sínu til hins betra. Við getum öll átt betra líf ef við bara leggjum okkur fram og tileinkum okkur jákvætt viðhorf,“ segir John Finlay í viðtali við Variety. Hann hefur nú verið edrú í sex ár.

Netverjar eru að missa sig yfir breytingunum á John Finlay. Hér að neðan má sjá nokkur tíst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“