Tæknin hefur verið að stríða RÚV í Söngvakeppninni í kvöld. Eina bakrödd vantaði í lagi Ivu, og lag Daða var ekki í takt við flytjendur þegar hann steig á svið í annað sinn eftir að tilkynnt var að Daði og gagnamagnið og Dimma tækjust á í einvíginu.
Nokkurn tíma tók að koma tækninni í lag og þurftu kynnarnir að fylla upp í tímann á meðan og sitt sýndist hverjum um afraksturinn.
En öll él birtir um síðir og Daði steig aftur á svið og flutti lag sitt af stökustu prýði. Í kjölfarið stigu Dimma á stokk og fluttu lag sitt áfallalaust.
Eitthvað örlaði á tækniörðugleikum aftur þegar norska hljómsveitin Keiino fór á svið, en hratt gekk að leysa úr því.
#12stig pic.twitter.com/mTxCxUZdjQ
— Birta Ísafold (@BIsafold) February 29, 2020
"Hvernig gerum við óþægilega útsendingu enn verri?
Spurðu Daða hvort það væri ekki leiðinlegt að lenda aftur í 2sæti…" #12stig— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 29, 2020
HVERNIG ER STEMNINGIN A GOLFINU????
Svona .. nakvæmlega svona eftir þessar málalengingar 🤣 #12stig pic.twitter.com/5JRsuNlsj6
— Ragnar H. Sigtryggsson (@RaggiHS) February 29, 2020
Var árshátíð tæknimanna RÚV haldin fyrir keppnina? #12stig pic.twitter.com/D7OQFGpmKW
— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) February 29, 2020
Ég er ekki að horfa, ætlaði bara að fara yfir útsendinguna á hundavaði á eftir og horfa á nokkur atriði. Er eðlilegt að ég sé spenntastur fyrir því að horfa á tækniklúðrið? #12stig
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 29, 2020
Ég elska Daða en hvað á það að þýða að Daði fær að syngja aftur en ekki Iva sem var ekki með HEILA BAKRÖDD út af tæknivandræðum? Og þessi rosa auglýsing sem lagið hefur verið að fá… finnst eins og RÚV sé að reyna rosa mikið að fá Daða út. #12stig
— #PrayANDActForAustralia 🇦🇺 (@heidos777) February 29, 2020
Sagði upp árskortinu í World Class, aldrei svitnað meira en við að horfa á þessa beinu útsendingu #12stig pic.twitter.com/FtxvuVjjxx
— @e18n (@e18n) February 29, 2020
Ég hefði aldrei trúað því að ég myndi þrá auglýsingahlé #12stig
— Úlfar (@ulfarviktor) February 29, 2020
Leikþátturinn "Þessi hundur má fokka sér" sló í gegn í kvöld. #12stig pic.twitter.com/44bDWsbOP8
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) February 29, 2020
Veit þið trúið því ekki en það er ca 50 ár síðan RÚV var með fyrstu beinu sjónvarpsútsendinguna. Önnur 50 ár og það verður mögulega kannski hægt að horfa á Söngvakeppnina áfallalaust í beinni 🙂 #12stig
— @e18n (@e18n) February 29, 2020
Núna eru þau bara í alvöru að fylla uppí með því að tala um börnin sín #12stig pic.twitter.com/aOgeor5uHX
— Elin Gudmunds (@elingudm) February 29, 2020
Næst koma kettlingar ef útsendingin klikkar aftur. #12stig
— Svala Jonsdottir (@svalaj) February 29, 2020
Þegar þú ert kominn á annan tug mínútna af steypu og farin að ræða það að Hatarameðlimur sé húsritari í blokkinni sinni þá eru tíu mínútur síðan að þetta varð góð hugmynd. #12stig pic.twitter.com/hMFDQp7AlN
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) February 29, 2020
Það þarf að senda viðbragðsteymi almannavarna og rauða krossins í þessa útsendingu #12stig
— Björn Leó (@Bjornleo) February 29, 2020
Er ég sá eini sem er með hausinn ofaní bolnum af vandræðaleika? #roof #12stig pic.twitter.com/A1U1QLKcvJ
— Sindri Rosenkranz (@SindriRose) February 29, 2020
Ég hef aldrei lent í neinu jafn óþægilegu #12stig pic.twitter.com/IZN3cPnOT8
— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) February 29, 2020
Ok, plís hættið, þetta er orðið líkamlega óþægilegt #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) February 29, 2020
Ég elska caos og mistök! Eitthvađ nýtt og óvænt ađ fæđast her #12stig
— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) February 29, 2020
Tæknimenn RÚV þessa stundina #12stig pic.twitter.com/5l2rvVJL3v
— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) February 29, 2020
HALLÓ ÞURFUM HUND, RAGGA BJARNA, HATARA, HVAR ERU SKOPPA OG SKRÍTLA VIÐ ERUM KOMIN LANGT FRAM YFIR HÁTTATÍMA BARNANNA #12stig
— Geir Finnsson (@geirfinns) February 29, 2020
Songvakeppnin now filling time (as they check the cables) by passing a small dog around and chatting to Hatari and honestly this is great 😘👌
Your NF could never!#12stig pic.twitter.com/qzYo2Jtzy5
— Rob Holley (@robholley) February 29, 2020
Hvað varð um einfalt, strangheiðarlegt (og óvandræðalegt) “afsakið hlé” ?#12stig pic.twitter.com/DychNS5krJ
— Kristín Halla (@KriHalla) February 29, 2020
Það er verið að ræsa út Sinfó. Hún klikkar aldrei. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 29, 2020
Þetta er orðið svo vandræðanlegt að ég sendi börnin inn að sofa #12stig
— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) February 29, 2020
Uppfylling vegna tækniklúðurs er komin á peak level þegar hressir kynnar eru farnir að tala um The Economist. #12stig
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) February 29, 2020
Hvernig er ekki búið að leysa vandann?
Og hvernig leysir þessi hundur nokkurn skapaðan hlut? Hann hefur eflaust enga tæknikunnáttu! #12stig— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) February 29, 2020
Rúv er cancelled #12stig
— Ingólfur R.R. Marteinn (@InglfurAri) February 29, 2020
Þarna á sviðinu með Daða er einn af okkar allra bestu mönnum Viktor Hólm Sviðstjóri #12stig pic.twitter.com/kdu0BG3pRm
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 29, 2020
Af hverju hatar RÚV Daða?!? #12stig
— Lilja Katrín (@liljakatrin) February 29, 2020
Þetta var @gislimarteinn #12stig
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 29, 2020
ef ég tæki skot fyrir hvert skipti sem rúv klikkar þá væri ég blind fokking fullur einmitt núna #12stig
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 29, 2020
Afsakið hlé #12stig
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 29, 2020