fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Spurning vikunnar: Hvert er vanmetnasta Eurovision-lagið ?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist óðum í úrslitakvöld Söngvakeppninnar 2020 og fyrir harðkjarna Eurovision-aðdáendur er nú runninn upp dásamlegasti tími ársins. Næstu mánuði skýrist hvaða lög og flytjendur verða fulltrúar sinna landa í sjálfri Eurovision-keppninni í Rottedam og stendur þessi veisla yfir allt fram yfir miðjan maí. Flestir eiga sín uppáhalds Eurovision-lög, en blaðamanni lék þó forvitni á að vita hvað keppendur í úrslitunum hér heima, telja vanmetnasta Eurovison-lagið.
Hvert er vanmetnasta Eurovision-lagið? 
Lífið er lag með Model er klárlega vanmetnasta lagið. – Stefán Jakobsson 

Að mínu mati er vanmetnasta Eurovision-lagið Taken by a stranger sem fór út fyrir hönd Þýskalands 2011. – Iva Marín Adrichem

 

 

Eurovision 2015 – Lettland, Aminata með lagið Love Injected. Það er mitt „all time favorite“ og náði langt en er strax gleymt. – Nína Dagbjört Helgadóttir

 

 

Ég held að ég verði að segja lagið Karen með Bjarna Arasyni, það var í öðru sæti í undankeppninni árið 1992, sama ár og ég fæddist. Það er klárlega eitt af mínum allra uppáhalds íslensku Eurovision-lögum og það eldist líka svo vel. Ég elska allt við þetta lag og fæ gæsahúð í hvert einasta skipti sem ég hlusta á það. – Ísold Wilberg
Mynd: Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set