fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fókus

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“

Fókus
Mánudaginn 17. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga. Í ljósi Valentínusardagsins voru að sjálfsögðu ýmsar stjörnur í rauðum og rómantískum fíling, eins og sjá má að neðan.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

 

Magnea Björg toppaði Valentínusargjafir allra

 

View this post on Instagram

 

From me to myself – Happy Valentines day ❤️❤️

A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) on

Birgitta Líf naut helgarinnar með stæl

 

View this post on Instagram

 

weekend getaway 🤍

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on

 

Bubbi sýndi rómantíkina í sér

 

View this post on Instagram

 

#gottaðelskabubbi.is

A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on

 

Auði Gísla langaði í pítsu – eins og sést

 

View this post on Instagram

 

Thinking about pizza 🍕

A post shared by Auður Gísladottir (@audurgisla) on

 

Svala komst í fíling

 

View this post on Instagram

 

Baby, now that I found you 🥰

A post shared by SVALA (@svalakali) on

 

Jóhanna Helga fór í göngutúr

 

View this post on Instagram

 

sunday stroll 🤍

A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR ✨ (@johannahelga9) on

 

Lína Birgitta er ánægð með sinn mann

 

View this post on Instagram

 

Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma 🤷‍♀️💜

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on

 

Donna Cruz skellti sér í Bláa lónið með manninum

 

Alda Coco fagnaði Valentínusardeginum… vissulega í rauðu

 

Christel Ýr birti fallega mynd af sér með afkvæminu

 

Bryndís Líf fékk sér morgunkaffi á sunnudegi

 

View this post on Instagram

 

𝚂𝚞𝚗𝚍𝚊𝚢 𝙼𝚘𝚛𝚗𝚒𝚗𝚐𝚜..👼🏼

A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on

 

Dóra Júlía hress í björtum litum

 

View this post on Instagram

 

🦜

A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) on

 

Alda Karen með mikilvæg skilaboð

 

Tindra Frost veitir engan afslátt – en veitti þó afslátt á Valentínusardaginn

 

View this post on Instagram

 

Be my Valentine 💋 HUGE discounts and giveaways on my personal site all week tindrafrost • com 🔥 📸 @suzuki_slick

A post shared by Tindra Frost (@tindrafrost) on

 

Arna Karls baðar sig í tárum óvina sinna, að eigin sögn…

 

Erna birti einlæga færslu

 

View this post on Instagram

 

Það er alveg rétt. Þetta er drullu erfitt & stundum algjörlega óhugsandi. Það er eitthvað sem ég bara verð að taka undir. En síðan hvenær gerist eitthvað frábært án þrautseigju, vilja, hindranna & allskonar rússíbanaferða? Jákvæð líkamsímynd er ekki eitthvað sem við vinnum í lottó……við þurfum að vinna fyrir henni. Þetta er æfing sem þarfnast þolinmæði. ⁣ ⁣ Þetta er hægt & þetta getur líka verið hrikalega skemmtilegt, þrátt fyrir að taka á líka. Það er td ekkert skemmtilegra en að :⁣ ⁣ • Dansa örugg um á nærfötunum ⁣ • Dásama sjálfan sig⁣ • Blómstra á öðrum sviðum ⁣ • Elska sig & kynnast sér⁣ • Hætta að bera sig saman við aðra ⁣ • Sjá sig & virða sig⁣ • Finna þakklæti & öryggi⁣ • Verða hamingjusöm ⁣ • Fara í sund í akkurat bikiníinu sem þér finnst flott⁣ • Hætta í megrun⁣ • Borða góðan mat ⁣ • Hreyfa sig af ánægju⁣ • Finna sátt ⁣ ⁣ Það er nefninlega ávinningurinn & það að finna breytingar á hugarfari, þótt þær séu mjög litlar þá er það bara ótrúlega hvetjandi & gaman & segir okkur að hvert skref gildir. Ef ég get, þá getur þú! ⁣ ⁣ Hef óbilandi trú á ykkur ! ❤️

A post shared by 𝐸𝓇𝓃𝓊𝓁𝒶𝓃𝒹 (@ernuland) on

 

Sara Heimis sæl í sólinni

 

Björgvin Karl fékk sér bjór með frúnni á Valentínusardeginum

 

View this post on Instagram

 

Happy Valentine’s day 😘 @bettyasmunds

A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on

 

Nína Dagbjört var orðlaus eftir Söngvakeppnina

 

View this post on Instagram

 

Váh! Ég er algjörlega orðlaus! Lagið Ekkó komst í úrslit í @songvakeppnin sem verður haldin 29.febrúar í Laugardalshöllinni!❤️🤩 Þetta er draumur sem ég hefði aldrei ímyndað mér að upplifa aðeins 19.ára gömul! Ég get ekki þakkað ykkur nóg fyrir að kjósa mig og fyrir öll yndislegu skilaboðin !😍 TAKK TAKK TAKK❤️😭Takk elsku frábæru bakraddir fyrir að syngja með mér á sviðinu og styðja við bakið á mér alla leið!❤️🎤 @runastefans @rakelpals @ragnab @verudottir og @maggihafdal ❤️Takk @halldorssonthorhallur og @sannamartinez fyrir að treysta mér fyrir laginu❤️ Þúsund sinnum takk @einarbardar og Sveinn Rúnar fyrir allt! Ykkar stuðningur hefur verið ómetanlegur!❤️ Nú eru það 2 vikur í stóra kvöldið í Laugardalshöll! VÁ HVAÐ ÉG HLAKKA TIL! #söngvakeppnin #söngvakeppnin2020 #eurovision #eurovision2020 #esc

A post shared by 𝑵𝑰𝑵𝑨 𝑫𝑨𝑮𝑩𝑱𝑶𝑹𝑻 (@ninadagbjort) on

 

Berglind Saga hafði það huggulegt

 

View this post on Instagram

 

Tea or coffee person? I like my Tea 🙄🤤

A post shared by 𝐁𝐄𝐑𝐆𝐋𝐈𝐍𝐃 𝐒𝐀𝐆𝐀 (@berglindsagab) on

 

Alexandra Helga skellti sér á Valentínusardeit í Dubai og birti mynd af manninum sínum

 

View this post on Instagram

 

Dubai date nights🖤

A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on

 

Annie Mist birti fallega mynd af sér með kærasta sínum

 

View this post on Instagram

 

This pretty much sums it up ❤️ my forever valentine !! @frederikaegidius #grateful #enjoylife #valentines

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“

Valentína Hrefnudóttir: „Það versta sem gat gerst var að ég myndi prufa þetta og hata þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu