fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Karitas Harpa á tímamótum: „Allt nýtt en aldrei verið meira ég“

Fókus
Laugardaginn 15. febrúar 2020 15:30

Karitas Harpa. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og Söngvakeppnistjarnan Karitas Harpa Davíðsdóttir undirbýr nú útgáfu nýrrar plötu en aðeins er tæpur mánuður þar til fyrsta lagið af plötunni kemur inn á efnisveitur.

Um er að ræða efni úr annarri átt en Karitas er þekkt fyrir, en hún hefur gert garðinn frægan í poppinu síðan hún bar sigur úr býtum í hæfileikakeppninni The Voice árið 2017.

„Algjörlega nýtt sound, nýr stíll, allt nýtt en aldrei verið meira ég,“ skrifar Karitas á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“