fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025
Fókus

Mynd sem sýnir hvernig móðir „geymir“ barnið sitt á bar vekur reiði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. desember 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af móður sitja við bar hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og vakið mikla reiði. Ástæðan fyrir því er barnið á myndinni, eða réttara sagt barnið sem hangir utan á barstól hennar í poka (e. carrier).

Á myndinni má sjá konuna sitja á barstól við hliðina á karlmanni og fá sér drykk. Konan virðist hafa sett pokann, sem barnið er í, aftan á stólinn. Sjáðu myndina hér að neðan.

Myndin/Reddit

Myndin hefur verið að vekja athygli á Reddit og fjallar News.au einnig um málið. Konan hefur verið harðlega gagnrýnd og segja sumir þetta vera hreinlega hættulegt.

Sumir hafa þó komið henni til varnar. „Börn sofa djúpum og værum svefni, ég sé ekki vandamálið. Ef barninu líður vel og hún heldur í pokann, þá er þetta bara fyndin leið til að leyfa barninu þínu að sofa,“ segir einn netverji.

Annar segir að mamman hefði bara „þurft drykk á að halda.“

Hvað segja lesendur, er þetta hættulegt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) vinnur tvenn alþjóðleg verðlaun

O (Hringur) vinnur tvenn alþjóðleg verðlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir The White Lotus hafa stórbætt kynlífið

Segir The White Lotus hafa stórbætt kynlífið
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hefur misst yfir 50 kíló á Ozempic – Fólk segir núna andstyggilega hluti um andlit hennar

Hefur misst yfir 50 kíló á Ozempic – Fólk segir núna andstyggilega hluti um andlit hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix