fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

„Þau eru bæði gædd persónutöfrum og spennufíklar – En geta verið óþolinmóð og geðvond“

Fókus
Sunnudaginn 6. desember 2020 22:30

Binni Löve og Edda Falak. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Brynjólfur Löve Mogensson og íþróttakonan Edda Falak hafa verið að stinga saman nefjum undanfarið. Við ákváðum að skoða hvernig þetta glænýja par á saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Brynjólfur, betur þekktur sem Binni, er Ljón og Edda er Bogmaður. Þessi merki eiga margt sameiginlegt og er pörun þeirra sérstaklega orkumikil og skemmtileg.

Bogmaðurinn heillast að geislandi sjálfsöryggi Ljónsins og hefur dálæti af hversu stutt er í dramatíkina hjá elsku Ljóninu. Bogmaðurinn er meiri heimspekingur og byrjar oft áhugaverð samtöl og fær Ljónið til að hugsa um lífið og tilveruna.

Ljónið og Bogmaðurinn eru bæði bjartsýn, gjafmild, áhyggjulaus og full af eldmóði. Þau eru bæði gædd persónutöfrum og spennufíklar. En þau geta einnig bæði verið óþolinmóð og geðvond.

Það hættulegasta við þessa pörun er hrottafengin hreinskilni Bogmannsins, hann á það til að segja sína skoðun, sama þó hún særi.

Brynjólfur Löve Mogensson

Ljón

17. ágúst 1989

  • Hugmyndaríkur
  • Ástríðufullur
  • Hlýr
  • Glaður
  • Hrokafullur
  • Ósveigjanlegur

Edda Falak Yamak

Bogmaður

14. desember 1991

  • Gjafmild
  • Góður húmor
  • Lífsglöð
  • Ákveðin
  • Heiðvirð
  • Óþolinmóð
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“