fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Götugáfur“ ásamt góðu dassi af almennri skynsemi gerir þau sérstaklega áhugaverðan félagsskap

Fókus
Föstudaginn 25. desember 2020 09:17

Herra og frú Hnetusmjör. Mynd/Ernir/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, gaf nýlega út ævisögu sína, Herra Hnetusmjör: Hingað til. Hann er í sambandi með Söru Linneth Lovísud. Castaneda og eiga þau saman soninn Björgvin Úlf. Svona eiga þau saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Árni Páll og Sara eru bæði Meyjur. Meyjur ná vel saman og skilja hvor aðra sjálfkrafa.

Meyjan er umhyggjusöm, þolinmóð og skilningsrík. Þessir eiginleikar fá að blómstra þegar tvær Meyjur koma saman.

Meyjan er ekki þekkt fyrir að snöggreiðast, hún er róleg og yfirveguð en gleymir því aldrei ef þú svíkur hana.

Samskipti eru styrkleiki parsins, aðallega vegna eiginleikanna sem voru nefndir hér að ofan. En líka vegna þess að þau eru bæði vel gefin, ekki aðeins aðeins á bókina það er að segja heldur eru þau vel að sér og lesa vel aðstæður.

„Streetsmart“ eða „götugáfur“ ásamt góðu dassi af almennri skynsemi gerir þau sérstaklega áhugaverðan félagsskap.

Árni Páll Árnason

Meyja

31. ágúst 1996

  • Metnaðarfullur
  • Traustur
  • Góður
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýninn
  • Feiminn

Sara Linneth Lovísud. Castaneda

Meyja

16. septemer 1994

  • Metnaðarfull
  • Traust
  • Hjartahlý
  • Snyrtileg
  • Smámunarsöm
  • Hógvær

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 1 viku

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta