fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Innlit á heimili stærstu fjölskyldu Bretlands

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. desember 2020 10:00

Radford fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radford fjölskyldan er stærsta fjölskylda Bretlands. Sue Radford er 45 ára og eiginmaður hennar, Noel Radford, er 49 ára.

Þau eiga saman 22 börn, Sue var 14 ára þegar þau áttu það elsta og þau eignuðust það yngsta í apríl 2020.

Börnin eru; Chris, 31 árs, Sophie, 27 ára, Chloe, 25 ára, Jack, 23 ára, Daniel, 21 árs, Luke, 20 ára, Millie, 19 ára, Katie, 18 ára, James 17 ára, Ellie, 15 ára, Aimee, 14 ára, Josh, 13 ára, Max, 12 ára, Tillie, 10 ára, Oscar, 9 ára, Casper, 8 ára, Hallie, 5 ára, Phoebe, 4 ára, Archie, 3 ára, Bonnie, 2 ára, og Heidie, átta mánaða. Alfie Thomas fæddist andvana 2014.

Tvö elstu börnin búa ekki lengur heima, en Millie, sem er nítján ára, eignaðist dóttur, Ophelia, í september.

Það er því óhætt að segja að það sé mikið líf og fjör á heimilinu.

Sue og Noel með yngsta barn sitt, Heidie.

Fjölskyldan er vinsæl á samfélagsmiðlum með yfir 330 þúsund fylgjendur á Instagram. Þau halda einnig úti YouTube-rás með yfir 240 þúsund fylgjendur. Þau eru dugleg að deila myndum af heimili sínum og tók The Sun nokkrar myndir saman.

Eldhúsið.
Pitsa partý á gólfinu.

Það er ekki leikur einn að koma svona mörgum börnum fyrir. Það eru tíu svefnherbergi í húsinu og þurfa því mörg börn að deila herbergi. Húsið er á fjórum hæðum. Fjölskyldan tók garðinn nýlega í gegn, skipti út grasinu fyrir gervigras og fjölskyldufaðirinn smíðaði útibar.

Mörg börn þurfa að deila herbergi, sérstaklega þau yngri.
Hallie og Phoebe eiga þetta herbergi.
Herbergi Chloe.
Herbergi Noel og Sue.
Fjölskyldan tók garðinn í gegn.

Mikið fjör.
Lítill róló fyrir krakkana.
Þau voru með bíókvöld úti í sumar.
Líka inni.
Útibarinn.
Læra heima.
Alltaf nóg að gera hjá þvottavélinni.
Aukaherbergi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“