fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Sjáðu bestu jólabjórana samkvæmt jólabjórsmakki DV – Súrbjórar/Aðrir

Heimir Hannesson
Föstudaginn 11. desember 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn og sérlegir ráðgjafar þeirra fórnuðu sér í heljarinnar jólabjórssmakk til að gefa lesendum innsýn í frumskóg jólabjórsins sem er vissulega nokkuð þéttur í ár. Alls voru smakkaðir 49 jóla- bjórar en þá gaf úthaldið sig – í heild eru yfir 80 jólabjórar til sölu í Vínbúðum fyrir þessi jól.

Smakkteymið var samsett af miklu áhugafólki um bjór, þeim Heimi Hannessyni, Mána Snæ Þorlákssyni og Erlu Dóru Magnúsdóttur sem öll eru blaðamenn DV, auk Áslaugar Högnadóttur kennara og Jóhanns Más Valdimarssonar rekstrarstjóra. Athugið að farið var eftir ítrustu sóttvarnarreglum!

Gefnar voru einkunnir fyrir bragð, nýbreytni, umbúðir, og auðvitað bónus stig fyrir frumleg nöfn. Tekið skal fram að smakkararnir eru mikið ævintýrafólk í bjór, og vildi láta koma sér á óvart. Bjórnum var skipt upp í fjóra flokka, og er hér birtur síðasti flokkurinn, sem þó er hvað mest spennandi, flokkur súrbjóra og annarra.

Hinir flokkarnir sem birtir voru eru:

Lagerar og aðrir léttir,

IPA/Brown Ale/Pale Ale,

Porter/Stout/Barley Wine/Kryddbjórar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“