fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fókus

Jóhannes Haukur fékk að heyra það frá tólf ára dóttur sinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. desember 2020 19:30

Jóhannes Haukur Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börnum er alveg sama þó foreldrar sýnir séu frægir, þeir eru alveg jafn hallærislegir í þeirra augum. Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn farsælasti leikari Íslands en tólf ára dóttur hans er alveg sama.

Jóhannes Haukur segir frá bráðfyndnu samtali á milli sín og dóttur sinnar á Twitter.

„Jæja, napalm bruni ársins kominn í hús í boði 12 ára stelpunnar,“ segir hann.

Jóhannes spurði hana hvort hann væri ekki „alveg smá töff“ eða hvort hann væri bara hallærislegur.

Hún svaraði þá: „Þú ert cringe, þú ert try hard og þú ert over rated leikari.“

Áts, þetta hlýtur að hafa verið sárt.

Tístið hefur slegið í gegn hjá netverjum og hafa rétt tæplega 700 manns líkað við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“