fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fókus

„Sambandið mun aðeins ganga ef þau leggja sig bæði fram“

Fókus
Sunnudaginn 8. nóvember 2020 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku forsetahjónin Donald Trump og Melania Trump kynntust í september 1998. Þau gengu í það heilaga árið 2005. DV lék forvitni á að vita hvernig forsetahjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Donald Trump er Tvíburi og Melania er Naut. Pörun þessara stjörnumerkja er með þeim erfiðustu og það getur verið erfitt fyrir hinn margslungna Tvíbura og hið þrjóska Naut að koma saman.

Nautið reiðir sig á hefðir, stöðugleika og rólegheit til að komast í gegnum lífið. Á meðan þarf Tvíburinn að fikta í vogarskálunum hvert sem hann fer, þar sem honum leiðist mjög auðveldlega.

Miðað við hvernig Donald er oft með drama á Twitter og hvernig Melania afber það, þá gætu stjörnumerki þeirra ekki lýst þeim betur. Þó að parið deili ekki sömu áhugamálum finnur það leið til að tala saman og skemmta sér saman. Þegar öllu er á botninn hvolft þá mun sambandið aðeins ganga ef þau leggja sig bæði fram.

Donald Trump

Tvíburi

14. júní 1946

  • Góð aðlögunarhæfni
  • Skapandi
  • Fljótur að læra
  • Blíður
  • Óákveðinn
  • Stressaður

Melania Trump

Naut

26. apríl 1970

  • Þolinmóð
  • Áreiðanleg
  • Hagsýn
  • Ábyrg
  • Þrjósk
  • Ekki góð í málamiðlunum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans

Kanye West segist glíma við einhverfu – Bianca opnaði augu hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann

Vilhjálmi fannst óþægilegt að Meghan var alltaf að faðma hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði