fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – „Þau sjá bæði fegurðina í lífinu“

Fókus
Laugardaginn 28. nóvember 2020 21:30

Björg og Tryggvi. Samsettmynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan og handritahöfundurinn Björg Magnúsdóttir er komin í samband með Tryggva Þór Hilmarssyni auglýsingahönnuði hjá Aton JL. En hvernig ætli þau eigi saman ef litið er til stjörnumerkjanna?

Tryggvi Þór er Vog og Björg er Hrútur. Þetta eru afar ólík merki. Vogin er óákveðin og vill að hlutirnir séu í fullkomnu jafnvægi, á meðan hrúturinn er ákveðinn og öruggur í öllu sem hann gerir.

Pörun Hrútsins og Vogarinnar minnir á par í rómantískri gamanmynd, sem byrjar á því að þola ekki hvort annað en endar með að elska hvort annað svo mikið að þau eru tilbúin að öskra það af fjallstindi. Þetta er tælandi pörun, merkin eru svo andstæð að það er eiginlega fullkomið. Vogin heillast af sjálfsöryggi Hrútsins og fær þaðan kjark. Hrúturinn lærir af glöggu Voginni, sem gefur alltaf svo góð ráð.

Bæði merkin eru rómantísk. Þau sjá bæði fegurðina í lífinu og staldra bæði við þegar þau sjá fallegt sólsetur eða nýfallinn snjó.

Björg Magnúsdóttir

Hrútur

9. apríl 1985

  • Hugrökk
  • Ákveðin
  • Örugg
  • Áhugasöm
  • Óþolinmóð
  • Skapstór

Tryggvi Þór Hilmarsson

Vog

25. september 1981

  • Málamiðlari
  • Samstarfsfús
  • Örlátur
  • Félagsvera
  • Óákveðinn
  • Forðast deilur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 1 viku

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta