fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 08:25

Svala og Kristján Einar. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og kærasti hennar, Kristján Einar Sigurbjörnsson, innsigluðu ástina með bleki í gær og fengu sér paratattú.

Svala fékk sér nisti í laginu eins og hjarta á úlnliðinn og Kristján lykill á sama stað, sem táknar örugglega að Kristján sé með lykillinn að hjarta Svölu. Það verður varla rómantískara.

Svala leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Parið fór til Jason Thompson á Black Kross Tattoo.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Svala og Kristján opinberuðu samband sitt í ágúst á þessu ári. Kristján er 22 ára sjómaður og faðir frá Húsavík.

Sjá einnig: Svala um ástina, aldursmuninn og athyglina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 3 dögum

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live