fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

„Sambandið mun aðeins ganga ef þau leggja sig bæði fram“

Fókus
Sunnudaginn 8. nóvember 2020 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku forsetahjónin Donald Trump og Melania Trump kynntust í september 1998. Þau gengu í það heilaga árið 2005. DV lék forvitni á að vita hvernig forsetahjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Donald Trump er Tvíburi og Melania er Naut. Pörun þessara stjörnumerkja er með þeim erfiðustu og það getur verið erfitt fyrir hinn margslungna Tvíbura og hið þrjóska Naut að koma saman.

Nautið reiðir sig á hefðir, stöðugleika og rólegheit til að komast í gegnum lífið. Á meðan þarf Tvíburinn að fikta í vogarskálunum hvert sem hann fer, þar sem honum leiðist mjög auðveldlega.

Miðað við hvernig Donald er oft með drama á Twitter og hvernig Melania afber það, þá gætu stjörnumerki þeirra ekki lýst þeim betur. Þó að parið deili ekki sömu áhugamálum finnur það leið til að tala saman og skemmta sér saman. Þegar öllu er á botninn hvolft þá mun sambandið aðeins ganga ef þau leggja sig bæði fram.

Donald Trump

Tvíburi

14. júní 1946

  • Góð aðlögunarhæfni
  • Skapandi
  • Fljótur að læra
  • Blíður
  • Óákveðinn
  • Stressaður

Melania Trump

Naut

26. apríl 1970

  • Þolinmóð
  • Áreiðanleg
  • Hagsýn
  • Ábyrg
  • Þrjósk
  • Ekki góð í málamiðlunum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“