fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Líkamsræktarfrumkvöðull og utanríkisráðherra ástfangin í draumalandi

Fókus
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 21:00

Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamsræktarfrumkvöðullinn Ágústa Johnson hefur verið talsvert í fréttum undanfarið að ræða um samkomubann og takmarkanir á starfsemi fyrirtækis hennar vegna COVID-19. Ágústa er gift utanríkisráðherranum Guðlaugi Þór Þórðarsyni og saman eiga þau fjögur börn. DV lék forvitni á því hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Ágústa og Guðlaugur eru bæði fædd í desember og bæði Bogmenn. Bogmaðurinn er eldmerki og er fullur af lífi. Það er frábær tilfinning að sjá tvo Bogmenn koma saman og ást þeirra blómstra, það er eins og að fylgjast með barni vaxa úr grasi. Þau kunna vel á hvort annað og deila sömu gildum. Þau elska ekki bara hvort annað, heldur vilja þau kenna hvort öðru að elska mannkynið. Þegar tveir Bogmenn eru ástfangnir þá verða þeir svo niðursokknir að það er eins og þeir séu staddir í draumalandi.

Þó svo að þau séu yfirleitt sammála um flest, þá kemur það fyrir að þau séu ósammála, sem endar yfirleitt vel, þökk sér samskiptahæfileikum parsins.

Ágústa Þóra Johnson

Bogmaður

2. desember 1963

  • Örlát
  • Hugsjónamaður
  • Húmoristi
  • Framtakssöm
  • Óþolinmóð
  • Lofar upp í ermina á sér

Guðlaugur Þór Þórðarson

Bogmaður

19. desember 1967

  • Örlátur
  • Hugsjónamaður
  • Húmoristi
  • Framtakssamur
  • Óþolinmóður
  • Lofar upp í ermina á sér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss