fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Líkamsræktarfrumkvöðull og utanríkisráðherra ástfangin í draumalandi

Fókus
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 21:00

Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamsræktarfrumkvöðullinn Ágústa Johnson hefur verið talsvert í fréttum undanfarið að ræða um samkomubann og takmarkanir á starfsemi fyrirtækis hennar vegna COVID-19. Ágústa er gift utanríkisráðherranum Guðlaugi Þór Þórðarsyni og saman eiga þau fjögur börn. DV lék forvitni á því hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Ágústa og Guðlaugur eru bæði fædd í desember og bæði Bogmenn. Bogmaðurinn er eldmerki og er fullur af lífi. Það er frábær tilfinning að sjá tvo Bogmenn koma saman og ást þeirra blómstra, það er eins og að fylgjast með barni vaxa úr grasi. Þau kunna vel á hvort annað og deila sömu gildum. Þau elska ekki bara hvort annað, heldur vilja þau kenna hvort öðru að elska mannkynið. Þegar tveir Bogmenn eru ástfangnir þá verða þeir svo niðursokknir að það er eins og þeir séu staddir í draumalandi.

Þó svo að þau séu yfirleitt sammála um flest, þá kemur það fyrir að þau séu ósammála, sem endar yfirleitt vel, þökk sér samskiptahæfileikum parsins.

Ágústa Þóra Johnson

Bogmaður

2. desember 1963

  • Örlát
  • Hugsjónamaður
  • Húmoristi
  • Framtakssöm
  • Óþolinmóð
  • Lofar upp í ermina á sér

Guðlaugur Þór Þórðarson

Bogmaður

19. desember 1967

  • Örlátur
  • Hugsjónamaður
  • Húmoristi
  • Framtakssamur
  • Óþolinmóður
  • Lofar upp í ermina á sér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“