fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fókus

Allir dómararnir vildu hana í sitt lið – Svakaleg áheyrnarprufa

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. október 2020 09:18

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tamara Jade sló heldur betur í gegn í áheyrnarprufu sinni í The Voice á dögunum. Hún söng lagið „Cuz I Love You“ með Lizzo og sýndi strax hversug öflug rödd hennar er. Hún var rétt svo byrjuð að syngja þegar dómararnir Kelly Clarkson og John Legend ýttu á hnappinn.

Gwen Stefani og Blake Shelton ýttu einnig á hnappinn þegar leið á lagið.

Dómararnir kepptust um að heilla Tömöru til að fá hana yfir í sitt lið. Hún endaði með að velja lið John Legend.

Sjáðu flutning hennar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl
Fókus
Fyrir 2 dögum

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna þénar meira en þau þökk sé OnlyFans

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna þénar meira en þau þökk sé OnlyFans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndin sem Gene Hackman lék í og vildi alls ekki sjá aftur

Myndin sem Gene Hackman lék í og vildi alls ekki sjá aftur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Scott Disick viðurkennir hvaða lyf hann notaði til að léttast eftir að glöggir áhorfendur tóku eftir þessu

Scott Disick viðurkennir hvaða lyf hann notaði til að léttast eftir að glöggir áhorfendur tóku eftir þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru