fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Vottorðið dugir upp á lítið nema kannski sleik

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 2. október 2020 21:00

Kossar eru á undanhaldi. Mynd: Safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir einstaklingar sem greinst hafa með COVID-19 sjúkdóminn fá vottorð sent með niðurstöðu mótefnamælinga. DV ræddi við konu sem greinst hefur með sjúkdómin en segir mótefnamælinguna þó gefa sér litla sem enga forgjöf fyrir utan að  hún megi faðma fólk óhikað sem sé vissulega stór plús. Fólk sé þó ekkert endilega til í það á þessum erfiðu tímum.

Vottorðið sem um ræðir er því enn sem stendur ekki til mikils þar sem það gefur ekki undanþágu frá sóttvarnalögum eða víðara ferðaleyfi. Það er þá helst að það sé hægt að votta það að viðkomandi sé fær í faðmlög og jafnvel meira, en vissulega getur einstaklingur sem hefur fengið COVID-19 borið með sér snertismit þó að hann veikist ekki sjálfur.

Þó sé vissulega ekki hlaupið að því að draga upp vottorð á stefnumóti en það hljóti að teljast sem plús og merki um þrautsegju viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“