fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

Vottorðið dugir upp á lítið nema kannski sleik

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 2. október 2020 21:00

Kossar eru á undanhaldi. Mynd: Safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir einstaklingar sem greinst hafa með COVID-19 sjúkdóminn fá vottorð sent með niðurstöðu mótefnamælinga. DV ræddi við konu sem greinst hefur með sjúkdómin en segir mótefnamælinguna þó gefa sér litla sem enga forgjöf fyrir utan að  hún megi faðma fólk óhikað sem sé vissulega stór plús. Fólk sé þó ekkert endilega til í það á þessum erfiðu tímum.

Vottorðið sem um ræðir er því enn sem stendur ekki til mikils þar sem það gefur ekki undanþágu frá sóttvarnalögum eða víðara ferðaleyfi. Það er þá helst að það sé hægt að votta það að viðkomandi sé fær í faðmlög og jafnvel meira, en vissulega getur einstaklingur sem hefur fengið COVID-19 borið með sér snertismit þó að hann veikist ekki sjálfur.

Þó sé vissulega ekki hlaupið að því að draga upp vottorð á stefnumóti en það hljóti að teljast sem plús og merki um þrautsegju viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“