fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fókus

Ólafur Ragnar skrifar á persónulegu nótunum – „Á ég það skilið að vera stoltur?

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 19. október 2020 17:11

Ólafur Ragnar Grímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, skrifaði færslu á Twitter-síðu sína í dag sem hann sagði vera á persónulegu nótunum. „Ég klæddist sömu jakkafötum fyrir 24 árum síðan þegar ég heimsótti heimabæ minn, Ísafjörð, í fyrsta skipti sem forseti,“ skrifaði Ólafur og deildi mynd af sér í jakkafötunum.

„Þrátt fyrir alla kvöldverðina og opnanirnar á næstum aldarfjórðungi þá passa jakkafötin ennþá! Á ég það skilið að vera stoltur?“ spyr Ólafur og segir síðan hvers vegna hann passar ennþá í jakkafötin. „Niðurstaða daglegra gönguferða og æfinga,“ segir hann.

Hér fyrir neðan má sjá tíst Ólafs Ragnars:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu