fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Þau eru bæði forvitin, en annað þeirra er úthverft og hitt innhverft“

Fókus
Sunnudaginn 18. október 2020 21:30

Bryndís Líf og Stefán Jónsson. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Bryndís Líf er gengin út og sá heppni heitir Stefán Jónsson. Um er að ræða nýja ást sem blómstraði í sumar. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Sjá einnig: Fyrirsætan Bryndís Líf gengin út

Ef það eru einhver merki sem passa illa saman þegar kemur að nánd þá eru það Meyjan og Tvíburinn. Þau eru bæði forvitin, en annað þeirra er úthverft og hitt innhverft.

Tvíburinn væri til í að hlaupa nakinn um götur borgarinnar, en Meyjan kýs að halda sínum líkama fyrir sjálfa sig. Þessi ólíku viðhorf gætu orðið þeim að falli ef þau tala ekki opinskátt um tilfinningar sínar.

Traust er einnig veikleiki hjá parinu, Tvíburinn þarf að koma niður til jarðar og virða viðkvæmu Meyjuna. Með tímanum byggir parið upp traust, en til þess þarf Meyjan að opna sig.

Sem betur fer eru samskipti eitthvað sem parið á sjaldan erfitt með. Þau deila sömu gildum og kunna að meta gáfur, útsjónarsemi og skynsemi.

Bryndís Líf Eiríksdóttir

20. júní 1996

Tvíburi

  • Góð aðlögunarhæfni
  • Skapandi
  • Fljót að læra
  • Blíð
  • Óákveðin
  • Ástúðleg

Stefán Jónsson

19. september 1994

Meyja

  • Metnaðarfullur
  • Traustur
  • Góður
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýninn
  • Feiminn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu

Drakk aðeins próteindrykki í 7 daga – Áhrifin komu honum í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 1 viku

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta

Draslið hans Elon Musk á ekki roð í þetta