fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fókus

„Hvernig segi ég kærustu minni að hún sé andfúl?“

Fókus
Fimmtudaginn 15. október 2020 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur karlmaður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Kærastan mín veit ekki að hún er ógeðslega andfúl. Hún elskar að kyssa mig en ég þoli ekki lyktina og ég er farinn að forðast hana,“ segir maðurinn.

„Við höfum verið saman í sex mánuði og sambandið okkar er frábært, fyrir utan þetta. Mér datt í hug að tala við vinkonur hennar eða fjölskyldu og spyrja hvað ég ætti að segja við hana.

Ég hef miklar áhyggjur því ég er byrjaður að missa áhugann á henni. Ég vil ekki særa tilfinningar hennar, hún elskar mig. Ég veit ekki hvað ég á að gera.“

Deidre gefur manninum ráð.

„Andfýlan gæti verið vísbending um heilsubrest, þannig það er mikilvægt að hún láti athuga þetta. Segðu henni að þú hafir áhyggju af heilsu hennar, að þú elskar að kyssa hana en lyktin hefur neikvæð áhrif. Ráðleggðu henni að fara til tannlæknis og sjáðu hvað gerist. Hún gæti farið í uppnám en þú ert að gera hvorugu ykkar greiða með því að segja ekki neitt,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“

Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden

Fræðsluskot Óla tölvu: Sjáðu beinar útsendingar í gegnum tv.garden
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þegar Jósu var tilkynnt að hún væri með krabbamein hitti hún heilara sem sagði að hún hefði val – Batinn þótti hálfgert kraftaverk

Þegar Jósu var tilkynnt að hún væri með krabbamein hitti hún heilara sem sagði að hún hefði val – Batinn þótti hálfgert kraftaverk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye bað Jay-Z afsökunar – Spurði síðan mjög óviðeigandi spurningar um Beyoncé

Kanye bað Jay-Z afsökunar – Spurði síðan mjög óviðeigandi spurningar um Beyoncé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 5 dögum

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni

David Beckham viðurkennir að þetta fer oft í taugarnar á fjölskyldunni