fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

„Ef það er eitthvað sem þetta par kann að gera, þá er það að skemmta sér saman“

Fókus
Sunnudaginn 4. október 2020 21:30

Mynd t.v.: Sigtryggur Ari. Mynd t.h.: Arnþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sést hefur til leikstjórans og kvikmyndaundursins Benedikts Erlingssonar og leikkonunnar, verkefnastjórans og framkvæmdastjóra Þjóðleikhússins Tinnu Lindar Gunnarsdóttur á stefnumótum. Það stefnir allt í eitt listrænasta og glæsilegasta par landsins.

DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Benedikt er Tvíburi og Tinna er Ljón.

Það fyrsta sem kemur upp þegar pörun þessara stjörnumerkja er skoðuð er eldheit ástríða. Allt sem Ljónið vill sýna, vill Tvíburinn gjarnan skoða. Tvíburinn er hugmyndaríkur og bætir spennu við sambandið. Ljónið er orkumikið og deilir sköpunarkrafti sínum með Tvíburanum.

Að hlusta er veikleiki hjá báðum merkjunum og þau þurfa bæði að vinna stöðugt í því að hlusta á þarfir hvort annars. Þau þurfa að hlusta hvort á annað alveg frá byrjun svo sambandið gangi upp. Þó að þau séu ekki góð í því að hlusta, þá eru þau góð í því að tala um tilfinningar sínar og tengjast sterkum böndum.

Tvíburinn kann að meta sjálfstæði maka síns og eigið frelsi, sem er nákvæmlega það sem Ljónið getur gefið honum. Ef það er eitthvað sem þetta par kann að gera, þá er það að skemmta sér saman.

Benedikt Erlingsson

31. maí 1969

Tvíburi

  • Góð aðlögunarhæfni
  • Skapandi
  • Fljótur að læra
  • Blíður
  • Óákveðinn
  • Stressaður

Tinna Lind Gunnarsdóttir

18. ágúst 1979

Ljón

  • Hugmyndarík
  • Ástríðufull
  • Örlát
  • Fyndin
  • Rökföst
  • Þrjósk
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“