fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Ef það er eitthvað sem þetta par kann að gera, þá er það að skemmta sér saman“

Fókus
Sunnudaginn 4. október 2020 21:30

Mynd t.v.: Sigtryggur Ari. Mynd t.h.: Arnþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sést hefur til leikstjórans og kvikmyndaundursins Benedikts Erlingssonar og leikkonunnar, verkefnastjórans og framkvæmdastjóra Þjóðleikhússins Tinnu Lindar Gunnarsdóttur á stefnumótum. Það stefnir allt í eitt listrænasta og glæsilegasta par landsins.

DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Benedikt er Tvíburi og Tinna er Ljón.

Það fyrsta sem kemur upp þegar pörun þessara stjörnumerkja er skoðuð er eldheit ástríða. Allt sem Ljónið vill sýna, vill Tvíburinn gjarnan skoða. Tvíburinn er hugmyndaríkur og bætir spennu við sambandið. Ljónið er orkumikið og deilir sköpunarkrafti sínum með Tvíburanum.

Að hlusta er veikleiki hjá báðum merkjunum og þau þurfa bæði að vinna stöðugt í því að hlusta á þarfir hvort annars. Þau þurfa að hlusta hvort á annað alveg frá byrjun svo sambandið gangi upp. Þó að þau séu ekki góð í því að hlusta, þá eru þau góð í því að tala um tilfinningar sínar og tengjast sterkum böndum.

Tvíburinn kann að meta sjálfstæði maka síns og eigið frelsi, sem er nákvæmlega það sem Ljónið getur gefið honum. Ef það er eitthvað sem þetta par kann að gera, þá er það að skemmta sér saman.

Benedikt Erlingsson

31. maí 1969

Tvíburi

  • Góð aðlögunarhæfni
  • Skapandi
  • Fljótur að læra
  • Blíður
  • Óákveðinn
  • Stressaður

Tinna Lind Gunnarsdóttir

18. ágúst 1979

Ljón

  • Hugmyndarík
  • Ástríðufull
  • Örlát
  • Fyndin
  • Rökföst
  • Þrjósk
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss