fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Georg Jensen jólaóróinn í ár er óvart eins og Kóróna-veiran

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 09:00

Samsett mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árlega gefur danska hönnunarhúsið Georg Jensen út jólaórá sem selst í massavís og er ákaflega vinsæll hérlendis. Jólaórói ársins 2020 er komin í verslanir en glöggur lesandi DV benti á að hann er skringilega áþekkur Kóróna-veirunni í ár.

Ekki er um ásetning að ræða þar sem hugmyndin er að óróinn minni á blóm.  Línan í ár er hönnuð af Sanne Lund Traberg sem sækir innblástur í blómamyndir Karl Blossfeld og frá blómum úr garðinum sínum. Sanne hannaði fyrst pappablóm sem hún notaði sem fyrirmynd af óróanum. Óróinn kemur bæði í gull og silfur og með auka grænum borða fyrir þá sem vilja ekki hin hefðbundna rauða jólalit.

Jólaóróinn kostar 6000 – 7000 kr í íslenskum verslunum og fæst meðal annars í Líf og List, Epal og Kúnígúnd.

Skjáskot af myndum Karls Blossfeldt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram