fbpx
Sunnudagur 01.desember 2024
Fókus

Sveinn Andri er að verða afi

Fókus
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 17:30

Sveinn Andri Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögmaðurinn umdeildi Sveinn Andri Sveinsson verður afi árið 2020. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Sara Messíana Sveinsdóttir, dóttir Sveins Andra, og kærasti hennar, Bjarni Geir Gunnarsson eiga von á barni.

„Um leið og ég þakka fjölskyldu og vinum til sjávar og sveita fyrir öll liðnu árin þá vil ég óska þeim gleðilegs og gæfuríks árs 2020. Sjálfur er ég í upphafi nýs árs algerlega að missa mig yfir nýju hlutverki sem mér mun hlotnast þar sem hún Sara dóttir mín ætlar að gera mig að afa í júlí. Það sem ég hlakka til. Til hamingju Sara Messíana og Bjarni Geir Gunnarsson.“

Sveinn Andri hefur lengi verið áberandi í umræðunni á Íslandi, í fyrra vakti hann athygli vegna harðar orðaskipta hans við Skúla Gunnar Sigfússon (Skúli í Subway). Auk þess var Sveinn skipaður skiptastjóri þrotabús WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

In Flames til Íslands í sumar

In Flames til Íslands í sumar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí