fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fókus

Undarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:30

Fyrir og eftir sólbað. Mynd: Latest Deals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun.  Whiston hafði reynt öll hefðbundin „töfraefni“ á borð við pink stuff, Vanish og Elbow Grease. Ekkert virkaði til fulls.

Bletturinn stafaði af frostpinna og var mjög þrálátur. Allt kom fyrir ekki og bletturinn sat sem fastast litla dregnum til mikillar óhamingju.

Þá var henni bent á að þvo bolinn og hengja hann út rakann til þerris þannig að sól skini beint á blettinn. Viti menn það snar virkaði!„Þetta virkar og kostar ekkert. Stundum hefur bletturinn ekki alveg farið og þá hef ég endurtekið leikinn. Nú geri ég þetta alltaf ef ég er með fastan blett,“ segir Whiston og bendir á þetta sé ódýr og góð leið.

Whiston. Mynd: Latest Deals
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar

VÆB bræðurnir voru í efsta sæti almennings og alþjóðlegrar dómnefndar
Fókus
Í gær

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með

Opinberað hver konan er sem Dave Grohl átti lausaleiksbarnið með
Fókus
Í gær

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Í gær

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“

Táknmálstúlkur RÚV sló í gegn á Söngvakeppninni – „Fæ alltaf jafn mikla gæsahúð!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande

Andrew Tate fær á baukinn vegna ógeðslegra ummæla um Ariönu Grande