fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Fókus

Fjarlægðu 31 tonn af drasli af heimili konu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiltektarsérfræðingar fjarlægðu 31 tonn af drasli af heimili konu og breytingin er ótrúleg. Carol er frá Missouri í Bandaríkjunum. Hún er það sem er kallað „hamstrari“ (e. hoarder).

Í gegnum árin hefur hún safnað að sér alls konar hlutum og endaði með að fylla fallega húsið sitt af drasli. Nánast hvert herbergi var fullt af drasli og hún gat ekki gengið upp tröppurnar heima hjá sér vegna drasls.

Stiginn var fullur af drasli.

Carol deilir heimilinu með eiginmanni sínum, Dave. Fjölskylda þeirra fékk nóg og bað sérfræðingana í bandaríska sjónvarpsþættinum Hoarders til að koma og hjálpa Carol.

Ótrúleg breyting.
Það var fjarlægt 31 tonn af drasli úr húsinu.

Það er sýnt frá þættinum í stiklu fyrir elleftu þáttaröð Hoarders. Saga Carol hefur farið eins og eldur í sinu um netheima ásamt ótrúlegum „fyrir og eftir“ myndum af heimilinu.

„Þetta er fallegt hús en nú er mikil óreiða. Það er auðvelt að gleyma sér ef þú hefur áhuga á mörgu […] Ég missti tökin og þetta er allt mér að kenna,“ segir Carol áður en sérfræðingar tóku til hendinni.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Atli Hrafn farinn frá HK
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að sænga hjá öllum þessum pöbbum – Kom upp um sig í þessu myndbandi

Sagðist ætla að sænga hjá öllum þessum pöbbum – Kom upp um sig í þessu myndbandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt heimsókn til ömmu slær í gegn meðal netverja

Óvænt heimsókn til ömmu slær í gegn meðal netverja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þór Tulinius opnar sig um erfiðleika: „Líf dóttur minnar gengur út á að lifa af frá degi til dags“

Þór Tulinius opnar sig um erfiðleika: „Líf dóttur minnar gengur út á að lifa af frá degi til dags“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Merkilegar sannsögur og dýrlegt smásagnasafn

Bókaspjall: Merkilegar sannsögur og dýrlegt smásagnasafn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í svona sambandi, þá ertu ástar- og kynlífsfíkill“

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í svona sambandi, þá ertu ástar- og kynlífsfíkill“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lýsir mjög vafasamri hegðun Russel Brand eftir að hafa tekið viðtal við hann

Lýsir mjög vafasamri hegðun Russel Brand eftir að hafa tekið viðtal við hann