fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Fókus

Baltasar Breki og Anna Katrín trúlofuð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 08:25

Baltasar Breki Samper og Anna Katrín Einarsdóttir. Mynd/DV Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Baltasar Breki Samper og listakonan Anna Katrín Einarsdóttir, betur þekkt sem Anna Kein, eru trúlofuð. Þau greina frá gleðitíðindunum á Facebook.

Anna Katrín útskrifaðist úr Listaháskóla íslands árið 2016 og lagði áherslu á leikstjórn og skrif í námi sínu. Hún hefur síðan þá farið með aðstoðaleikstjórn í nokkrum leikritum og næsta haust mun hún leikstýra í leikhúsinu í Aarhus næsta haust.

Baltasar Breki hefur getið sér gott orð sem leikari. Hann fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Vargur og þáttunum Ófærð sem nutu mikilla vinsælda. Hann landaði sínu fyrsta erlenda hlutverki í fyrra í sjónvarpsþáttunum Chernobyl sem HBO framleiddi.

Við óskum parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fréttir af andláti Gauksins stórlega ýktar – Breytist í næturklúbbinn Fever á nóttinni

Fréttir af andláti Gauksins stórlega ýktar – Breytist í næturklúbbinn Fever á nóttinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Morgunrútína Gumma Kíró – Öndunaræfingar, ljósameðferð og ræktin

Morgunrútína Gumma Kíró – Öndunaræfingar, ljósameðferð og ræktin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“

Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fann leynileg skilaboð frá Matthew Perry ári eftir að hann dó

Fann leynileg skilaboð frá Matthew Perry ári eftir að hann dó