fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri

Fókus
Laugardaginn 8. ágúst 2020 20:30

Sólmundur og Viktoría eru á meðal þekktustu para landsins og hafa bæði skapað sér sess í sínum geira Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og grínistinn Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekktur sem Sóli Hólm, eru á meðal þekktustu para landsins og hafa bæði skapað sér sess í sínum geira. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Sóli er Krabbi og Viktoría er Vatnsberi. Krabbinn er skapandi, hugmyndaríkur, tilfinninganæmur. Krabbar eru heimakærir fjölskyldumenn sem kunna vel við sig í öryggi og kósíheitum. Vatnsberinn er meiri félagsvera: vingjarnlegur, opinn, og sérvitur. Einstaklingar í Krabba- og Vatnsberamerkjunum eiga það sameiginlegt að vera metnaðarfullir og ákveðnir, hafa löngun til að fara sínar eigin leiðir en forðast átök. Krabbinn er oft íhaldssamur og hefðbundinn og finnst þægilegt að vera í rútínu. Vatnsberinn er líklegri til að verða eirðarlaus og leitar frekar í tilbreytingu.

Þó svo að þessi tvö merki virðist við fyrstu sýn vera of ólík þá má ekki gleyma að andstæður laðast hvor að annarri. Þegar þessir tveir einstaklingar finna leið til að láta ólíka eiginleika sína vinna saman eru þeir óstöðvandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýtt lag Ólafs F. – Öræfaandi

Nýtt lag Ólafs F. – Öræfaandi
Fókus
Í gær

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: GIMP er öflugt og ókeypis myndvinnsluforrit

Fræðsluskot Óla tölvu: GIMP er öflugt og ókeypis myndvinnsluforrit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gyða tók sprettinn heim ef hún heyrði í sjúkrabíl – „Ég var alltaf viss um að þetta væri dagurinn sem þeir væru að sækja hana, þetta væri bara búið“

Gyða tók sprettinn heim ef hún heyrði í sjúkrabíl – „Ég var alltaf viss um að þetta væri dagurinn sem þeir væru að sækja hana, þetta væri bara búið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“

„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“