fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – Andstæður laðast hvor að annarri

Fókus
Laugardaginn 8. ágúst 2020 20:30

Sólmundur og Viktoría eru á meðal þekktustu para landsins og hafa bæði skapað sér sess í sínum geira Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og grínistinn Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekktur sem Sóli Hólm, eru á meðal þekktustu para landsins og hafa bæði skapað sér sess í sínum geira. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Sóli er Krabbi og Viktoría er Vatnsberi. Krabbinn er skapandi, hugmyndaríkur, tilfinninganæmur. Krabbar eru heimakærir fjölskyldumenn sem kunna vel við sig í öryggi og kósíheitum. Vatnsberinn er meiri félagsvera: vingjarnlegur, opinn, og sérvitur. Einstaklingar í Krabba- og Vatnsberamerkjunum eiga það sameiginlegt að vera metnaðarfullir og ákveðnir, hafa löngun til að fara sínar eigin leiðir en forðast átök. Krabbinn er oft íhaldssamur og hefðbundinn og finnst þægilegt að vera í rútínu. Vatnsberinn er líklegri til að verða eirðarlaus og leitar frekar í tilbreytingu.

Þó svo að þessi tvö merki virðist við fyrstu sýn vera of ólík þá má ekki gleyma að andstæður laðast hvor að annarri. Þegar þessir tveir einstaklingar finna leið til að láta ólíka eiginleika sína vinna saman eru þeir óstöðvandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“