fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Daði Freyr tekur Jaja Ding Dong „í fyrsta og eina skiptið“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. ágúst 2020 14:21

skjáskot/youtube.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr, næstum því sigurvegari Eurovision og forkólfur Gagnamagnsins, birti í dag ábreiðu sína af laginu Jaja Ding Dong. Jaja Ding Dong varð frægt í nýjustu mynd Wills Farrells um Eurovision keppnina og fulltrúa Íslands í henni. Myndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, hlaut afburða slæma dóma en Íslendingar virðast hafa tekið henni fagnandi því lagið Jaja Ding Dong hefur hangið á vinsældalistum hér heima síðan hún kom út.

Ábreiða Daða má sjá hér að neðan, en í innganginum segir hann að þetta sé í fyrsta og síðasta skipti sem hann spili lagið. Hvort það sé staðhæfing hans, eða tilvísun í myndina verður að koma í ljós – en (höskuldarviðvörun) í myndinni er sífellt beðið um að þetta lag sé spilað umfram önnur lög sem aðalpersóna myndarinnar vill frekar spila.

Hér að neðan má sjá ábreiðu Daða Freys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger