fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Svala Björgvins einhleyp á ný

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 2. ágúst 2020 21:38

Svala Björgvins er gestur nýjasta þáttar Poppsálarinnar. Mynd/Íris Dögg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svala Björgvinsdóttir er ein skærasta stjarna okkar Íslendinga og syngur eins og engill. Svala hefur verið í kastljósinu frá því hún var barn og söng inn á plötur með föður sínum, söngvaranum Björgvini Halldórssyni. Hún hefur síðan gert garðinn frægan bæði sem sólósöngkona en einnig með hljómsveitinni Steed Lord. Þá var hún fulltrúi Íslendinga í Eurovison árið 2017 með stórsmellinn Paper.

Svala hefur síðustu tvö ár verið í samband við Guðmund Gauta Sigurðarson, sem alltaf er kallaður Gauti. Nú hafa þau farið sitt í hvora áttina en skilja sem góðir vinir, og eru í raun miklu betri vinir en par.

Við óskum þeim velfarnaðar og hlökkum til að heyra næsta smell frá Svölu.

Mynd/Íris Dögg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf