fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Daði vann síma-júróvisjón í Svíþjóð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. maí 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var tilkynnt í þættinum „Eurovision-gleði – Okkar 12 stig“ að Daði og Gagnamagnið hefðu sigrað í símakosningu í sambærilegum þætti í Svíþjóð. Hlaut Daði eina milljón atkvæða í símakosningunni. Honum hefur nú verið boðið að taka þátt í Melodie-Festivalen í Svíþjóð.

Þetta rennir stoðum undir þá skoðun margra  að Daði og Gagnamagnið hefðu átt raunhæfa möguleika á að vinna Eurovision í ár hefði keppnin verið haldin en henni var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur