fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Tæplega 100 milljón króna höll Gunnleifs og Hildar til sölu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. maí 2020 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Gunnleifur Vignir Gunnleifsson og eiginkona hans Hildur Einarsdóttir eru að flytja og höllin er komin á markaðinn.

Það eru settar 99,5 milljón krónur á húsið sem er 252,5 fermetrar.

Um er að ræða hús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Það eru þrjú barnaherbergi, hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi, rúmgóð stofa og eldhús, sjónvarpshol og baðherbergi. Sérlega vel útbúið þvottahús, geymsla í sama rými og rúmgóður bílskúr. Það er einnig einstaklega fallegt útsýni.

Hér getur þú lesið nánar um eignina.

Uppfært: Gunnleifur og Hildur búa í húsinu en það er í eigu verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Skugga­byggð ehf. Mbl greinir frá.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“