fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fókus

Gera grín að Birni Inga á upplýsingafundunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 15:00

Björn Ingi Hrafnsson Fyrrverandi borgarfulltrúi og fjölmiðlamaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, hefur vakið mikla athygli á upplýsingafundum vegna kórónuveirunnar. Netverjar virðast skemmta sér vel yfir því hvernig Björn Ingi kynnir sig áður en hann spyr spurningu.

Halli Gísla gerði góðlátlegt grín að Björn Inga í formi málsháttar og sló grínið í gegn hjá Birni Inga sjálfum.

„Mjög gott grín,“ segir Björn Ingi.

Haukur Bragason breytti nafni sínu á Twitter í „Björn Ingi hjá Viljanum.“ Svo hefur Eiríkur Jónsson skrifað um málsháttinn og viðbrögð við honum á bloggsíðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá