Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir er þekkt fyrir sína löngu ljósu lokka. Í dag ákvað hún að það væri kominn tími til að breyta því, að minnsta kosti tímabundið.
Sunneva litaði sig sjálf dökkhærða í dag og sýnir frá því í Story á Instagram.
Um er að ræða litanæringu sem á að skolast úr hárinu með tímanum.