fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Daði rýkur upp í veðbönkum

Fókus
Sunnudaginn 1. mars 2020 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði og Gagnamagnið voru í gær valin sem fulltrúar Íslands í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí. Um þessar mundir eiga þó nokkrar þjóðir eftir að velja sína fulltrúa en engu að síður er gaman að fylgjast með veðbönkunum til að fá hugmynd um mögulegt gengi okkar í keppninni. Þegar grein þessi er skrifuð er Íslandi spáð 9. sæti af veðbankasíðunni Eurovisionodds. Þegar blaðamaður forvitnaðist um stöðuna í gærkvöldi skömmu eftir að úrslit kvöldsins lágu fyrir var Ísland komið í 11. sæti.

Íslendingar mega því sem stendur vera vongóðir, sem stendur, um að komast upp úr undanriðlinum.

Sem áður eru bæði Svíþjóð og Rússlandi spáð frábæru gengi, þrátt fyrir að hvorugt land hafi valið sinn fulltrúa. En sögulega gengur þessum tveimur þjóðum að jafnaði vel í keppninni. Sem stendur vermir Litháen efsta sætið, en það þykja tíðindi því besti árangur Litháen til þessa var 6. sætið árið 2006 og komust þeir ekki upp úr undanriðlinum á síðasta ári.

 

Vinnur þetta lag keppnina í ár ?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024