Þá hafa allir keppendur kvöldsins í Söngvakeppninni 2020 stigið á stokk. Að vanda lágu Íslendingar ekki á skoðunum sínum og tístu í gríð og erg undir myllumerkinu 12stig um keppendur og lögin. Voru margir sammála því að umgjörð keppninar væri vel heppnuð þó svo upphafið á keppninni í umsjón Gísla Marteins hefði verið helst til vandræðaleg.
Keppnin sjálf er ekki hafin en ástandið í stofunni er orðið tvísýnt af aulahroll #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) February 29, 2020
Var að spá í að slökkva eftir þessa byrjun…þvílík hörmung#12stig
— Dagur Sveinn (@DDagbjartsson) February 29, 2020
Hefur þessi @gislimarteinn að einhverju djobbi að hverfa ef söngframinn fer ekki á flug? #12stig
— ThorgerdurMaria (@thmaria220) February 29, 2020
Korter búið og ekkert lag komið enn. Jæja… #12stig pic.twitter.com/a4FH2o18bE
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 29, 2020
#12stig NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Gísli ekki syngja
— eddatho (@eddatho1) February 29, 2020
Svekkjandi
Keypti fullt af nammi til að borða með Júróvisjon. Át það allt yfir fréttunum. #12stig
— bara Eva (@evaolafs) February 29, 2020
Loksins erum við komin með eitthvað á Gísla Martein sem eldist aldrei og virðist aldrei gera neitt rangt, við getum kallað hann Gilla Malla #söngvakeppnin
— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) February 29, 2020
Hefði það drepið þau að skúra gólfið? #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 29, 2020
The new Popemobile is lit. #12stig #Songvakeppnin2020 pic.twitter.com/REEAUndmyh
— Pif Paf Blog (@ESCPifPaf) February 29, 2020
ísold og helga eiga í mesta lagi heima í hvíta húsinu á selfossi. There, i said it #12stig
— Elli Joð (@ellijod) February 29, 2020
Getum gleymt þessu lagi – það er bara Daði og Dimma hitt 🗑 mitt take á þetta #12stig
— ornbolti (@ornbolti) February 29, 2020
Þessar syngja rosa vel en ómæ hvað þetta er leiðinlegt lag #12stig
— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) February 29, 2020
Abba-legir glimmergallar hjá Ísold og Helgu og jafnvel smá Abba líka í samsöngnum í viðlaginu. #12stig
— Svala Jonsdottir (@svalaj) February 29, 2020
Kann að meta þennan dans hjá myndatökumanninum! #12stig pic.twitter.com/mEDjpUGPb3
— Kristján G (@kristjang13) February 29, 2020
Gæsahúð hvað þessi flutningur var flottur #ÍsoldOgHelga #12stig
— Inga🌹 (@irg19) February 29, 2020
Ég mun sjá um að þýða lagaheiti sem eru á útlensku! Meet me Halfway. "Kjötaðu mig hálfvegis" Smá Abba bragð af þessu! #12stig
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) February 29, 2020
Helga og Ísold, TAKE A BOW. Kræst. Mitt lag. #12stig
— Stefán Snær (@stefansnaer) February 29, 2020
Ég meina, hefur Russell Crowe tweetað einhverju öðru Eurovisionlagi? #12stig
— Kári Kári (@nopunhere) February 29, 2020
Er að nýta öndunaræfingatrixin frá Ingibjörgu Stefáns af því ég er svo spennt fyrir Gagnamagninu. #12stig
— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) February 29, 2020
Daði fær mitt atkvæði.. Vindvélin er það sem innsiglaði þetta atkvæði!! #12stig
— Haraldur Helgi (@Haraldurhelgi) February 29, 2020
Ef að Gagnamagnið fer ekki áfram.. #12stig pic.twitter.com/ECTCTZ3GKN
— Daníel Magnússon (@danielmagg77) February 29, 2020
Ég dýrka þetta Daðaatriði svo fast. #12stig
— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) February 29, 2020
Afneita íslensku þjóðinni og líklega ríkisborgararétti ef við sendum þetta lag ekki áfram #12stig #gagnamagnið
— magnus bodvarsson (@zicknut) February 29, 2020
Erfitt kvöld fyrir fólk með glimmerfælni. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 29, 2020
Ég veit hvað það er sem dóttir Daða mun segja við pabba sinn. "Í alvöru pabbi eru þetta þín bestu spor"? Og við mömmu sína. "Og þú leyfðir honum að fara í sjónvarpið með þetta"!!!! #12stig
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) February 29, 2020
Fengum undanþágu! #12stig
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 29, 2020
#teamdadi#12stig#dadimakesmusic pic.twitter.com/4xmMWlWTiA
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) February 29, 2020
Dóttir mín er mikill Daða Freys aðdáandi. Ég lofaði að gefa henni einn ís ef Daði myndi standa sig vel í atriðinu…
Ég gaf henni allan kassann 🥇 #12stig pic.twitter.com/25s7TyFbFP— Pétur (@Petur08) February 29, 2020
#12stig the most interesting thing about Nina is that inky blue dress which I covet
— Superfluous Dancer (@eurotrash_freak) February 29, 2020
Heilmikið kórónafynd í gangi. Ætli það sé júróstemming í gámnum? #12stig
— Jóhannes Þór (@johannesthor) February 29, 2020
Song 3. Not sure about this one. It lacks keytars. She doesn't even have a sweater with a cartoon of her face on it. #Songvakeppnin2020 #12stig
— Sir Hat (@SirHatSM) February 29, 2020
Echo echo #12stig pic.twitter.com/LMWFr6qWey
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) February 29, 2020
Nína er mjög flott, sagði sonur minn. Hún er svo flott að dansa að hún fær aukastig. #12stig
— Svala Jonsdottir (@svalaj) February 29, 2020
Þetta var fallegt atriði hjá Nínu. #12stig
— Fjóla Þorvaldsdóttir (@FjolaTh) February 29, 2020
Ég var að ljúga að nýju vinum mínum á hosteli hérna í á eyju við Panama að ég þyrfti aðeins að fara í burtu og vinna. Ég er uppí rúmi inná hosteli með dregið fyrir að horfa á Eurovision. #12stig
— Guðbjörg Lára Másdóttir (@gudbjorg94) February 29, 2020
Kælan mikla úr múmínálfunum bara mætt #12stig
— Karen Ósk 🌱 (@Karenosk_kr) February 29, 2020
Frelsistyttan #12stig
— Helen Gray (@mkhwg03) February 29, 2020
Flott byrjun hjá Ívu. Reykvél og alles. Sendum þetta lag út. #12stig
— Svala Jonsdottir (@svalaj) February 29, 2020
Illuminati confirmed #12stig pic.twitter.com/jyUfLtE1cR
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) February 29, 2020
Meanwhile on Discord #12Stig pic.twitter.com/QUVKbo8ndo
— Eri // Cutiejea ❁ (@Cutiejea1) February 29, 2020
Ókei. SJÚKLEGA FLOTT atriði!!. Ég fékk í alvörunni gæsahúð! #12stig #söngvakeppnin
— Bimma Hafsteins (@geimryk) February 29, 2020
er það rétt að oculis videre þýði djamm í kvöld? 🤔 #12stig
— Berglind Festival (@ergblind) February 29, 2020
Ætlaði að kjósa Ivu í staðinn en svo mundi ég um daginn þegar ég reyndi að heilsa henni og hún lét eins og hún sæi mig ekki. #12stig
— Snæbjörn (@artybjorn) February 29, 2020
Þú gabbar mig ekki Iva, ég sá Midsommar! Hvað eruð þið að gera að stara dáleidd á hana?!? Hlaupið, forðið ykkur!!!!#12stig
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) February 29, 2020
Mér finnst Iva gjörsamlega geggjuð. Frábær söngkona og karakter #12stig
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) February 29, 2020
Eru þetta smokkar fyrir aftan dimmu? #12stig #dimma
— San-D (@skvissa) February 29, 2020
Mér finnst Dimma vera eins og eitthvað wannabe þungarokks atriði frá Finnlandi í '90s. #12stig
— Maja (@majarokk) February 29, 2020
Stebbi Jak er yndislegur… En buxurnar hans eru bara of rifnar… #12stig
— Haraldur Helgi (@Haraldurhelgi) February 29, 2020
Stebbi Jak er sexy, hann má eiga það #12stig
— Inga🌹 (@irg19) February 29, 2020
Geðveik rokkstemmning í höllinni. Allt að verða vitlaust #12stig
— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) February 29, 2020
Ætli fólkið sem er í salnum með símana á lofti að taka vidjó, fatti ekki að þetta er sjónvarpsútsending og þau geta svo bara horft á útsendinguna…..já nei eða #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 29, 2020
ÉG ELSKA JÚRÓVISJÓN og ÉG ELSKA LITLA BARNIÐ MITT SEM SEFUR OG ER AÐ LEYFA MÖMMUSÍN AÐ NJÓTA #12stig
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 29, 2020
#12stig Dimma fagmenn fram í fingurgóma.
— Elín Oddný Sigurðard (@elinoddny) February 29, 2020
Dimma, Íva og Daði vinna öll léttilega ef þau keppa ein á lélegu ári. Við erum með lúxusvandamál hér. #12stig
— Ásta (@inannaisdead) February 29, 2020
Vá Dimma. Þetta er álíka hart og Frozen 2 #SorryNotSorry #12stig
— Svaný Sif (@Svany) February 29, 2020
Sá enginn annar þessa mynd af gömlu fólki og Ivu birtast yfir Dimmu? #12stig
— Eydal (@ageydal26) February 29, 2020
Ég veit að meðlimir Dimmu hafa hlustað á 80's rokk og þeir vita alveg betur. Maður keyrir ekki lagið niður í viðlaginu! #12stig
— Elli Pálma (@ellipalma) February 29, 2020
Dimma ekki einu sinni frumlegir í ófrumleika sínum #12stig
— Eysteinn Eyjólfsson (@EysteinnEy) February 29, 2020
Hljóðið hjá Dimmu og söngurinn var eitthvað off því miður #12stig
— BBergmann (@BennaBergmann) February 29, 2020
Hvað gerðist hér? #12stig pic.twitter.com/IkPsEoVptf
— Karl Pétur (@karlpetur) February 29, 2020
Held að ef að söngvari Dimmu væri blindur og hljómsveitin væri klædd í turkisgræna jogginggalla og líka ef að lagið væri meira svona dálítið minimalískt elektró þá ættu þeir góða möguleika á að vinna í kvöld. #12stig
— Gaukur (@gaukuru) February 29, 2020
Dimma með extra grafík#12stig pic.twitter.com/FZZ6C3TBlf
— Birta Rán (@birtarnb) February 29, 2020
Og þá er það komið í hendur þjóðarinnar og dómnefndar að velja áfram tvö lög til að taka þátt í einvíginu.