fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Tækniörðugleikar í Söngvakeppninni vekja athygli: „Þetta er orðið svo vandræðanlegt að ég sendi börnin inn að sofa“

Fókus
Laugardaginn 29. febrúar 2020 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknin hefur verið að stríða RÚV í Söngvakeppninni í kvöld. Eina bakrödd vantaði í lagi Ivu, og lag Daða var ekki í takt við flytjendur þegar hann steig á svið í annað sinn eftir að tilkynnt var að Daði og gagnamagnið og Dimma tækjust á í einvíginu.

Nokkurn tíma tók að koma tækninni í lag og þurftu kynnarnir að fylla upp í tímann á meðan og sitt sýndist hverjum um afraksturinn.

En öll él birtir um síðir og Daði steig aftur á svið og flutti lag sitt af stökustu prýði. Í kjölfarið stigu Dimma á stokk og fluttu lag sitt áfallalaust.

Eitthvað örlaði á tækniörðugleikum aftur þegar norska hljómsveitin Keiino fór á svið, en hratt gekk að leysa úr því.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024