Nú er stundin runnin upp og bein útsending hafin frá Laugardalshöll frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Spennan hefur verið mikil í dag og Íslendingar og fleiri eru búnir að standa á öndinni af eftirvæntingu í allan dag.
Fókus tók saman nokkur tíst til að sýna stemminguna fyrir keppnina.
Allir að fylla á inneign og kjósa Daða.. ég hef inside scoop að leikskólabörn nokkurra leikskóla séu mikið að peppa Dimmu og við vitum màtt þeirra í kosningum sem þessum!! #12stig
— Bryndís (@larrybird1312) February 29, 2020
best of luck to our friends DIMMA, taking part tonight in the icelandic söngvakeppnin 2020 competition. the winner represents iceland in #Eurovision2020
Listen: https://t.co/HTLQjMUiUY
Info: https://t.co/4Y7fsX43Fs@sillygirdle // #12stig #songvakeppnin pic.twitter.com/CPvxrPtvfV— sigur rós (@sigurros) February 29, 2020
Úrslit í kvöld
9009902 ❤#12stig pic.twitter.com/433JaILGSt— Daði úr Söngvakeppninni 🥑 (@dadimakesmusic) February 29, 2020
Spennan magnast hjá Íslendingafélaginu í Eþíópíu. #12stig Ég leyfði þessum öðlings heimamönnum að heyra 3 sigurstranglegustu lögin. Þeir spá Ivu og Dimmu í úrslit. Ég held að Daði klári þetta. Það er allt í járnum hérna. pic.twitter.com/II1C2TLMzP
— Hans Steinar (@hanssteinar) February 29, 2020
Fór á fjölskyldurennsli Söngvakeppninnar með dóttur minni. Daði átti salinn og stemningin eftir því. Dimma yfirburðar atriði á sviði. Gæsahúð þegar Iva söng. Dimmumenn yrðu bestir á blaðamannafundunum. Iva líklegust til að ná lengst. En líklega vinnur Daði í kvöld #12stig
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) February 29, 2020
Kvöldmaturinn klár. Maður fylgist ekki með Eurovision á fastandi maga #12stig
— Sexygeir (@sexygeir4real) February 29, 2020
Það væri vandræðalegt ef Daði myndi ekki vinna þetta! #12stighttps://t.co/ygSqcI68dg
— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) February 29, 2020
Það kemur ekkert á óvart í kvöld! #Dimma #12stig #söngvakeppnin2020 #almyrkvi #ruv
— Einar Logi (@EinarLogiV) February 29, 2020
Hver er stuðullinn á að kynnar kvöldsins opni sjóvið í sóttvarnarbúning og með grímur #12stig
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 29, 2020
Byrjaður að sturta niður svo OR geti sent út fréttatilkynningu um hvað við pissuðum mikið í auglýsingahléeum #12stig
— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 29, 2020
29 mín í að Söngvakeppninn byrjar!
Þú getur byrjað að peppa með að horfa á 14 mín af því hvernig myndbandið við Think About Things varð til! #12stig
https://t.co/vsC62yVAcz via @YouTube— Birta Rán (@birtarnb) February 29, 2020
85% hleðsla á símanum. Kominn inn á hótel í London. https://t.co/poTLpCUpYA í tölvunni. og ég tilbúinn til að vera tóm leiðindi á fólk sem er stútfullt af hæfileikum. Lítið er gott! #12stig pic.twitter.com/8bUUPOwdVH
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) February 29, 2020
Konan tilkynnti mér að öll plaköt með Daða og Gagnamagninu væru búin í Höllinni. Það þýðir víst að þeir vinna miðað við hennar reynslu. #12stig
— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 29, 2020
Afi heldur ennþá með mér 😇 #12stig pic.twitter.com/YpxXdhlUGH
— Hildur (@hihildur) February 29, 2020
Jæja, þá er að snúa sér að Júróinu #12stig #enginnmeirifótboltiíkvöld
— Hallgrímur Indriða (@hallgrimuri) February 29, 2020