fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fókus

Annie Mist á von á barni

Fókus
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 08:30

Annie Mist Þórisdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius.

CrossFit-parið greinir frá þessu í færslu á Instagram. Yfir 180 þúsund manns hafa líkað við færsluna á aðeins níu klukkustundum.

https://www.instagram.com/p/B8H17HanqjC/

Það er von á litla krílinu þann 5. ágúst 2020. Katrín Tanja, CrossFit-stjarna og besta vinkona Annie, lýsir gleði sinni yfir fregnunum á Instagram.

https://www.instagram.com/p/B8H4cARF0yb/?utm_source=ig_embed

Annie Mist hefur verið áberandi innan CrossFit-heimsins síðasta áratuginn og keppti á sínum tíundu heimsleikum í fyrra. Hún var fyrsta konan í heiminum til að vinna CrossFit heimsleikana tvisvar í röð, en varð heimsmeistari árin 2011 og 2012.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu