fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Dr. Phil kemur Meghan Trainor á óvart í Carpool Karaoke – Sjáðu viðbrögð hennar

Fókus
Föstudaginn 31. janúar 2020 09:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Corden fékk til sín góðan gest á dögunum. Söngkonan Meghan Trainor heimsótti The Late Late Show og söng að sjálfsögðu með þáttastjórnandanum.

Hún ræddi um hvernig hún kynntist eiginmanni sínum. Leikkonan Chloé Grace Moretz kom þeim saman, en fyrsta stefnumótið var tvöfalt stefnumót með Chloe og Brooklyn Beckham. Meghan og James semja einnig lag um umferð og ræða um Dr. Phil.

Meghan Trainor er rosalegur aðdáandi Dr. Phil.

„Ég horfði smá á Dr. Phil í morgun á YouTube. Ég geri það á hverjum degi,“ segir Meghan.

Síðan fara þau að spjalla um tónleikaferðalag Meghan þegar hún skyndilega öskrar þegar óvæntur gestur opnar bílhurðina. Það er Dr. Phil. Viðbrögð Meghan leyna sér ekki og fær hún að spyrja Dr. Phil allra þeirra spurninga sem brenna á henni.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðra minningu látins vinar með ábreiðu

Heiðra minningu látins vinar með ábreiðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn segist vera of feitur og gamall til að vera sekur

Leikarinn segist vera of feitur og gamall til að vera sekur