fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Dr. Phil kemur Meghan Trainor á óvart í Carpool Karaoke – Sjáðu viðbrögð hennar

Fókus
Föstudaginn 31. janúar 2020 09:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Corden fékk til sín góðan gest á dögunum. Söngkonan Meghan Trainor heimsótti The Late Late Show og söng að sjálfsögðu með þáttastjórnandanum.

Hún ræddi um hvernig hún kynntist eiginmanni sínum. Leikkonan Chloé Grace Moretz kom þeim saman, en fyrsta stefnumótið var tvöfalt stefnumót með Chloe og Brooklyn Beckham. Meghan og James semja einnig lag um umferð og ræða um Dr. Phil.

Meghan Trainor er rosalegur aðdáandi Dr. Phil.

„Ég horfði smá á Dr. Phil í morgun á YouTube. Ég geri það á hverjum degi,“ segir Meghan.

Síðan fara þau að spjalla um tónleikaferðalag Meghan þegar hún skyndilega öskrar þegar óvæntur gestur opnar bílhurðina. Það er Dr. Phil. Viðbrögð Meghan leyna sér ekki og fær hún að spyrja Dr. Phil allra þeirra spurninga sem brenna á henni.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger